top of page

Gæði

Áreiðanleiki

Gleði

Gæði

“Viðskiptavinir okkar geta treyst því að gæði eru okkur ávallt fremst í huga þegar kemur að vinnubrögðum, efnisvali eða ráðgjöf. Við vinnum af mikilli vandvirkni og berum virðingu fyrir umfangi verksins.”
314393134_657532112664096_5933592219780185343_n_edited.jpg

Um okkur

Smeyginn er verktakafyrirtæki sem í grunninn er fjölskyldufyrirtæki og var stofnað árið 2020 þegar tveir húsasmíðameistarar sameinuðu krafta sína. Eigendur fyrirtækisins eru Hafþór Hafliðason og Þrándur Gíslason Roth.

Við erum verktakar og höfum unnið í ýmsum stærðum af verkefnum, allt frá minni einkaframkvæmdum að stærri útboðsverkefnum. Við erum með færa smiði í okkar liði sem hafa góða reynslu af smíði og byggingu.

Smeyginn er sífellt að vaxa og dafna í verkefnum, við höfum úrvals iðnaðarmenn og verktaka af ýmsu tagi með okkur innan handar fyrir umfangsmeiri verkefni.
Okkar mottó í starfi og lífi er að hafa gaman að þessu, lífsgleðin kemur okkur langt!

Okkar vinnubrögð og starfsemi einkennist af áræðni,  vandvirkni og gæðum en fyrst og fremst gleði.

305206022_10159383261638040_4846878280879298329_n_edited.jpg

Heyrðu í okkur

Fylltu út formið og við munum hafa samband við þig við fyrsta tækifæri.

Takk fyrir! Við verðum í sambandi

bottom of page